Slide

Innblástur

Við viljum vinna náið með matreiðslumönnum.
– Vantar nýja hugmynd að seðli?
– Hvað á að hafa í næstu viku?

Það er hægt að leita til okkar með hugmyndir og við gefum okkur tíma til að
leggja okkar að mörkum.

Okkar markmið er að hægt sé að sækja innblástur með samstarfi við okkur.


Afhendingartími : 07:00-13:00

Pöntunarsími: 456-5505

Opnunartími: Mánudagar-Laugardagar