Slide

Skelfiskur

Ísafjarðardjúp geymir einn besta skelfisk sem hægt er að fá.
Rækjurnar okkar eru alltaf einfrystar og menn sjá gæðamun.
Hörpuskel, öðuskel, ígulker látum við sækja fyrir okkur af þaulreyndum köfurum.
Ef það fæst ekki hér, þá flytjum við það inn og veljum einungis það besta.
Skelfiskur

Vörunúmer
422
Hörpudiskur, ferskur
412
Ferskur hreinsaður kræklingur
419
Fersk ígulker
413
Fersk öðuskel
420
Hörpuskel 30/50
455
Rækjur í skel
444
Kræklingur – Forsoðinn
439
Íshafsrækja – 10/20
433
Rækjur, einfryst 50-150/lbs
434
Rækjur, einfryst 100-200/lbs
435
Rækjur, einfryst 150-250/lbs
567
Rækjur, einfryst 200-300/lbs
436
Rækjur, einfryst 250-350/lbs
437
Rækjur, einfryst 300-500/lbs
451
Rækjur, tvífryst 250/350
145
Rækjuskel
441
Kóngakrabbi, lappir/hráar 1000-1300gr
440
Kóngakrabbi, lappir/soðnar 600-800gr
570
Kóngakrabbi, splittaðar/hráar-1000-1300gr

Afhendingartími : 07:00-13:00

Pöntunarsími: 456-5505

Opnunartími: Mánudagar-Laugardagar