Slide

Stefna

Við kjósum að vera sem næst afurðinni og náttúrunni, þaðan fáum við innblástur til að vera skapandi
og leiðandi í nýtingu á hráefni. Ísafjarðardjúp er okkar leikvöllur.
Við höfum einnig sérhæft okkur í innflutningi á afurðum sem ekki fást hér heima.
Það er okkar markmið að veita viðskiptavinum okkar sérstöðu og í leiðinni að efla Íslenska matarmenningu.


Afhendingartími : 07:00-13:00

Pöntunarsími: 456-5505

Opnunartími: Mánudagar-Laugardagar