Slide

Umhverfið

Við viljum ekki hafa neikvæð áhrif á umhverfið með okkar daglegu störfum.
Á döfinni hjá okkur er að skipta úr frauðplasti í meiri bylgjupappa og endurvinnanlegar umbúðir.
Við erum að vinna að samstarfi við Kolvið um kolefnisjöfnun og hafa þeir reiknað út sótspor okkar reksturs og munum við jafna hann út með gróðursetningu á trjám.
Þannig á endanum skilum við meiru til baka til náttúrunnar en við tökum.


Afhendingartími : 07:00-13:00

Pöntunarsími: 456-5505

Opnunartími: Mánudagar-Laugardagar